fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ítalía: Svakaleg dramatík er Roma vann Lecce

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og hans menn í Roma unnu gríðarlega dramatískan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrr í dag fóru fram tveir leikir en Genoa tapaði þar fyrir Cagliari þar sem Albert Guðmundsson komst á blað. Verona tapaði þá heima gegn Monza.

Roma var 1-0 undir þegar uppbótartíminn var kominn af stað en gestirnir í Lecce komust yfir á 72. mínútu.

Serdar Azmoun skoraði jöfnunarmark Roma á 91. mínútu og stuttu seinna bætti Romelu Lukaku við öðru til að tryggja sigur.

Þetta var líklega mark til að bjarga starfi Mourinho en Roma hefur nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum eftir mjög erfiða byrjun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“