Nott. Forest 2 – 0 Aston Villa
1-0 Ola Aina(‘5)
2-0 Orel Mangala(’47)
Nottingham Forest kom mörgum á óvart í dag og vann lið Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
Forest hefur átt ágætis tímabil hingað til og var að næla í sín 13 stig í úrvalsdeildinni.
Ola Aina og Orel Mangala skoruðu mörk heimamanna til að tryggja sigur á sjóðheitu liði Villa.
Villa var að tapa sínum þriðja leik í vetur og er með 22 stig í fimmta sæti deildarinnar.