fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ten Hag ekki sá eini sem baðst afsökunar eftir leikinn gegn Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki sá eini sem baðst afsökunar eftir leik liðsins við Newcastle í vikunni.

Um var að ræða leik í deildabikarnum en Newcastle fagnaði sannfærandi 3-0 sigri á Old Trafford.

Margir stuðningsmenn United voru auðvitað óánægðir með þessi úrslit en gengið á tímabilinu hefur verið ansi slæmt.

Ten Hag ræddi við blaðamenn eftir leik vikunnar en margir misstu af ummælum framherjans Rasmus Hojlund.

Ten Hag sagðist vorkenna stuðningsmönnum liðsins fyrir frammistöðu liðsins og var Hojlund ekki lengi að taka undir þau orð.

,,Ég vil biðja alla afsökunar á frammistöðunni í dag,“ skrifaði Hojlund á Instagram síðu sinni en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“