fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leikmaður West Ham opinberar hvað Rice gerði eftir leikinn í gær

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Coufal, leikmaður West Ham, segir að Declan Rice, leikmaður Arsenal, hafi heimsótt búningsklefa liðsins eftir leik liðanna í gær.

West Ham tók á móti Arsenal í enska deildabikarnum og vann öruggan 3-1 sigur.

Rice var að mæta sínum gömlu félögum en Arsenal keypti hann af West Ham á 105 milljónir punda í sumar.

„Hann kom inn í klefa til að ræða við okkur eftir leik,“ sagði Coufal.

Svo hlóð Tékkinn Rice lofi.

„Hann er að gera ótrúlega hluti hjá Arsenal og ég óska honum alls hins besta. Hann vann ótrúlegt verk hér, lyfti bikar eftir 50 titlalaus ár hjá West Ham. Hann átti skilið að fara til Arsenal. 

Ég hef ekkert slæmt um hann að segja því hann er ótrúlegur leikmaður og jafnvel enn betri hjá Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“