fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leikmenn United ósáttir með búningana sína – Onana hættur að klæðast treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru verulega ósáttir með búningana sem Adidas framleiðir fyrir félagið á þessu tímabili.

Hafa leikmenn liðsins ekki klæðst sokkum sem áttu að vera með aðalbúningi félagsins frá því í annari umferð.

Leikmenn United kvörtuðu mikið yfir því að þeir væru alltof þröngir yfir kálfann.

Andre Onana markvörður félagsins er svo hættur að klæðast búningi sem var hannaður fyrir leikmenn félagsins.

Honum fannst búningurinn alltof þröngur og er nú farin að klæðast ódýrari treyju sem stuðningsmenn geta keypt sér.

Adidas er að skoða málið en sem dæmi hafði David de Gea kvartað yfir því að markmannsbúningur United væri ekki nógu þröngur, hann er talsvert grennri en Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“