fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kristinn Jónsson yfirgefur KR – „Innilegar þakkir fyrir mig“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 20:47

Kristinn Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa KR. Hann birtir færslu á Instagram þar sem hann staðfestir þetta.

„Eftir 6 frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til,“ skrifar Kristinn sem var að verða samningslaus.

Bakvörðurinn hefur verið lykilmaður hjá KR undanfarin ár en nú er ljóst að annað lið fær að njóta krafta hans.

„Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandmeistara titillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin. Innilegar þakkir fyrir mig,“ skrifar kappinn.

Hinn 33 ára gamli Kristinn hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“