fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Spánn: Bellingham sá um Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 16:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 1 – 2 Real Madrid
1-0 Ilkay Gundogan(‘6)
1-1 Jude Bellingham(’68)
1-2 Jude Bellingham(’92)

Jude Bellingham er líklegast vinsælasti leikmaður Real Madrid í dag en hann er að eiga ótrúlegt tímabil.

Bellingham kom til Real Madrid í sumar en um er að ræða tvítugan leikmann sem var áður hjá Dortmund.

Bellingham er enskur landsliðsmaður og tryggði Real Madrid sigur í El Clasico í dag gegn Barcelona.

Ilkay Gundogan kom Barcelona yfir snemma leiks en tvenna Bellingham skoraði síðar tvö mörk og tryggði gestunum sigur.

Real komst á toppinn með þessum sigri og er með jafn mörg stig og Girona sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“