fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Klopp um Salah: ,,Ekki hægt að bera hann saman við annan 30 ára gamlan leikmann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah á nóg eftir í fótbolta að sögn Jurgen Klopp sem er þjálfari Liverpool sem og þjálfari Salah.

Salah er orðinn 31 árs gamall en er í frábæru standi og gefur ekkert eftir á vellinum.

Klopp er sannfærður um það að Salah eigi mörg, mörg ár eftir innan vallar og að það sé svo sannarlega ekki stutt í að hann leggi skóna á hilluna.

,,Utan vallar þá er hann eins og fullorðinn maður, innan vallar þá er hann ennþá mjög ungur,“ sagði Klopp.

,,Það er staðan, hann er í toppstandi. Ef við skoðum beinin á honum þá erum við að tala um 19 eða 20 ár. Hann heldur sér í svo góðu standi.“

,,Það er ekki hægt að bera Mo saman við annan 30 ára gamlan leikmann því líkamlega sé ég hann ekki sem þrítugan mann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“