fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Eru þeir að staðfesta komu Suarez?

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 21:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami í Bandaríkjunum virðist vera að staðfesta það að Luis Suarez sé á leið til félagsins í desember.

Suarez fær þá að yfirgefa Gremio í Brasilíu en hann reyndi að komast til Miami í sumar en án árangurs.

Miami hefur nú losað sig við framherjan Josef Martinez en hann samdi aðeins við félagið í byrjun árs.

Um er að ræða markavél í MLS deildinni en Martinez skoraði 111 mörk í 158 leikjum fyrir Atlanta United frá 2017 til 2022.

Miami þarf að búa til pláss fyrir Suarez ef hann gengur í raðir félagsins og er það að öllum líkindum ástæða fyrir riftun á samningi Martinez.

Suarez hittir þar fyrrum liðsfélaga sína hjá Barcelona, Jordi Alba, Lionel Messi og Sergio Busquets.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“