fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lygileg saga úr svefnherberginu: Voru í miðjum klíðum þegar hann tók upp á þessu og var hent út – „Ég trúði þessu ekki“

433
Fimmtudaginn 26. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska sjónarvpskonan Amor Romeira sagði lygilega sögu af sér og ónefndum knattspyrnumanni á Instagram síðu sinni.

Hin 34 ára gamla Romeira varð fræg í raunaveruleikaþáttunum Big Brother árið 2007 en starfar í dag í spænsku sjónvarpi. Þá er hún með hátt í hálfa milljón fylgjenda á Instagram.

Hún rifjaði upp sögu af sér og leikmanni Deportivo La Coruna sem átti sér stað fyrir fjórum árum síðan. Hittust þau á djamminu í Madríd og fóru heim saman. Það endaði hins vegar með því að Romeira sparkaði knattspyrnustjörnunni af heimili sínu.


Amor Romeira

„Ég var að djamma í Madríd og hitti hóp knattspyrnumanna sem mættu í partí. Mér líkaði mjög við einn þeirra og fékk hann til að koma heima með mér. Við fórum heim til mín og mér líkaði mjög vel við hann því þetta var mjög ástríðufullt allt saman,“ rifjar Romeira upp.

Gamanið endist hins vegar ekki ýkja lengi.

„Þetta súrnaði þegar hann fór að rífa í hárið á mér og flengja mig. Skyndilega beit hann mig svo í andlitið. Ég henti honum út af heimili mínu fyrir þetta. Þetta var svo vont og beint í andlitið í þokkabót. Ég trúði þessu ekki.“

Leikmaðurinn sem um ræðir reyndi að hafa samband við Romeiru á ný en, kannski skiljanlega, án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“