fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fær þunga dóminn sinn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að Sandro Tonali miðjumaður Newcastle fái tíu mánaða bann frá fótbolta í dag. Búist er að dómur verði kveðinn upp á Ítalíu.

Tonali kom við sögu í leik Newcastle gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær, það var hans síðasti leikur í langan tíma.

Tonali, leikmaður Newcastle og ítalska landsliðsins, fær tíu mánaða bann frá knattspyrnu vegna veðmálaskandalsins á Ítalíu.

Um risastórt mál á Ítalíu er að ræða þar sem fjöldi leikmanna er á leið í bann fyrir að brjóta veðmálareglur. Hann veðjaði meðal annars á leiki Milan.

Tonali missir af öllu þessu tímabili og Evrópumótinu næsta sumar ef marka má nýjustu fréttir, en hann gekk í raðir Newcastle í sumar frá AC Milan.

Sem fyrr segir eru fleiri leikmenn á Ítalíu í klandri en vandamálið virðist vera ansi stórt þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“