fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjónvarpskonan vinsæla grillaði dónarkarl á samfélagsmiðlum – „Kemur þú með smásjá líka?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin vinsæla sjónvarpskona, Laura Woods hefur fengið mikið meira en nóg af dónalegum körlum sem senda henni skilaboð á samfélagsmiðlum.

Woods hefur skotist nokkuð hratt upp á stjörnuhimininn, hún vann áður hjá Sky Sports en er nú hjá TNT Sports í Bretlandi sem er með réttinn af Meistaradeild Evrópu, enska boltanum og fleira.

Woods fékk enn önnur dónalegu skilaboðin í gærkvöldi eftir að hafa tekið viðtal við Erik ten Hag stjóra Manchester United.

Ten Hag gleymdi þá að taka í höndina á Woods eftir viðtalið og var það nokkuð vandræðalegt.

Laura setti það á Twitter og fékk svar. „Ég er með verkefni fyrir hendurnar þínar,“ skrifaði einn.

Laura var ekki lengi að svara og hefur fengið mikið lof fyrir svar þetta. „Kemur þú með smásjá líka,“ skrifaði Woods.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“