fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn enskra stórliða geta hætt að láta sig dreyma eftir ummæli Bellingham

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 11:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham elskar lífið í Real Madrid og ætlar að vera þar í mörg ár.

Englendingurinn ungi fór frá Borussia Dortmund til Real Madrid í sumar og hefur farið stórkostlega af stað í spænsku höfuðborginni þar sem hann raðar inn mörkum.

„Ég hef sagt það síðan ég kom að hér vil ég vera næstu 10-15 árin af mínu lífi. Ég elska þetta félag,“ segir Bellingham.

Hann var spurður út í skipti í ensku úrvalsdeildina í framtíðinni. „Við sjáum til.“

Bellingham segist hafa bætt leik sinn mikið á stuttum tíma hjá Real Madrid.

„Þegar þú ert í kringum leikmenn með þetta hugarfar og þessi gæði alla daga, sérð þá í ræktinni, hvernig þeir undirbúa sig fyrir leiki, það tekur þig á allt annað stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“