fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gefa út yfirlýsingu vegna Tonali

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur gefið út yfirlýsingu vegna máls Sandro Tonali, leikmanns félagsins, sem er líklega á leið í langt bann fyrir brot á veðmálareglum.

Er þetta hluti af stóru máli á Ítalíu þar sem nokkrar stjörnur fara líklega í langt bann.

Tonali gekk í raðir Newcastle í sumar frá AC Milan en brotin áttu sér stað þegar hann var hjá síðarnefnda liðinu. Hefur hann viðurkennt að hafa veðjað á leiki liðsins en ekki þá sem hann spilaði og þá veðjaði hann alltaf á sigur Milan.

„Newcastle United getur staðfest að Sandro Tonali er hluti af rannsókn ítalskra yfirvalda og knattspyrnusambandsins þar í landi í tengslum við ólögleg veðmál,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Newcastle.

„Sandro sýnir fullan samstarfsvilja í rannsókninni og mun halda því áfram. Hann og hans fjölskylda fær allan stuðning félagsins. Vegna rannsóknarinnar munum við eða Sandro ekki tjá okkur frekar um málið að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“