fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Rúnar Kristinsson sagður hafa fundað með Fram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:00

/ Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Þungavigtinni þá hefur Rúnar Kristinsson fundað með Fram og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins samkvæmt þættinum.

Rúnar hætti sem þjálfari KR eftir tímabilið en samningur hans rann út og ákvað stjórn félagsins ekki að framlengja hann.

Ragnar Sigurðsson kláraði tímabilið sem þjálfari Fram en óvíst er hvort að hann haldi áfram.

Rúnar hefur verið afar farsæll þjálfari hjá KR en hann hefur einnig stýrt Lokeren og Lilleström í atvinnumennsku.

Fram hélt sæti sínu í Bestu deildinni annað árið í röð og skoðar nú að fá Rúnar til starfa, hafi hann áhuga til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf