fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Alexandra birtir hjartnæma færslu til Gylfa – „Augna­blik sem ég gleymi aldrei“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stolt er orð sem nær ekki yfir til­finn­ing­ar kvölds­ins,“ skrifaði Al­ex­andra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar eftir afrek hans í gærkvöldi. Hann bætti þá markamet íslenska landsliðsins.

Ísland tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í gær á Laugardalsvelli. Það er óhætt að segja að íslenska liðið hafi átt þennan leik með húð og hári. Það tók þó smá tíma að brjóta ísinn en það gerði Gylfi Þór Sigurðsson með marki af vítapunktinum á 22. mínútu. Hans fyrsta mark með liðinu í um þrjú ár.

Á 49. mínútu var Gylfi á skotskónum á ný þegar hann skoraði þriðja markið. Með því varð hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins með 27 mörk.

Um var að ræða fyrsta leik Gylfa í byrjunarliði Íslands í tæp þrjú ár, en eftir erfiða tíma utan vallar og farbann í tæp tvö ár er Gylfi komin á fulla ferð.

„Að sjá þig ná þessu mark­miði í þess­ari mögnuðu end­ur­komu með dótt­ur okk­ar í fang­inu, um­vaf­inn fjöl­skyldu eft­ir all­an þenn­an tíma er augna­blik sem ég gleymi aldrei,“ segir Alexandra.

„Þú átt þetta allt skilið og svo miklu meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“