fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Rooney vill fá fyrrum samherja úr enska landsliðinu til liðs við sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney þjálfari Birmingham er byrjaður að skoða hvernig hann getur breytt og bætt liðið sem hann tók við í síðustu viku.

Ensk blöð segja að Rooney vilji fá Jack Butland fyrrum samherja sinn í enska landsliðinu í markið.

Butland er þrítugur en hann var á mála hjá Manchester United á síðustu leiktíð en gekk í raðir Rangers í sumar.

Butland ólst upp hjá Birmingham og lék með aðalliði félagsins áður en hann var seldur til Stoke fyrir tíu árum síðan.

Markvörðurinn er sagður spenntur fyrir því að snúa aftur heim en Wayne Rooney fær það verkefni að koma Birmingham upp í efstu deild.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“