fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Aron Einar glaður með endurkomu sína – „Síðustu mánuðir hafa reynt á“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, lék sinn fyrsta fótboltaleik í tæpa fimm mánuði í kvöld þegar hann kom við sögu gegn Liechtenstein.

Fyrirliðinn kom við sögu þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum og var sáttur með að hafa komið til baka.

„Mér leið mjög vel, manni kitlaði að koma inná. Gott að koma aftur á Laugardalsvöllinn, maður á svo góðar minningar hérna,“ sagði Aron eftir leik.

„Síðustu mánuðir hafa reynt á, það er búið að vera erfitt að koma til baka úr þessum meiðslum.

„Þetta var virkilega ljúft að koma inn og ná mínútum í kroppinn.“

Gylfi Þór Sigurðsson bætti markametið í kvöld. „Hann hefur reynst okkur vel, það er gott að fá hann til baka. Hann gefur aukinn gæði og gefur strákunum sem er að stíga sín fyrstu skref kraft,“ segir Aron.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“