fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Kominn í nýtt félag eftir stutt stopp – Entist í aðeins tíu daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 13:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir miðjumanninum Morgan Schneiderlin sem lék lengi vel á Englandi.

Schneiderlin spilaði til að mynda fyrir Manchester United um tíma sem og Southampton og Everton.

Þessi 33 ára gamli leikmaður samdi við Konyaspor í Tyrklandi fyrr á árinu en var hjá félaginu í aðeins tíu daga.

Ástæðan er óljós en Schneiderlin vill meina að vegna fjölskyldunnar þá þurfti hann að kveðja áður en tímabilið hófst.

Nú er Schneiderlin búinn að finna sér nýtt félag en hann hefur gert samning við Kifisia í grísku úrvalsdeildinni.

Vonandi fyrir Schneiderlin og hans fjölskyldu líður þeim betur í Grikklandi en samningurinn er til eins árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“