Mason Greenwood er kominn á blað fyrir lið Getafe en hann gekk í raðir liðsins í sumar.
Greenwood var lánaður til Getafe frá Manchester United og skoraði sitt fyrsta mark í dag gegn Celta Vigo.
Leikurinn er ekki búinn en Greenwood sá um að koma Getafe í 2-1 með marki á 33. mínútu.
Getafe komst yfir manni færri og á erfiðan seinni hálfleik framundan.
Hér má sjá mark Greenwood.
🚨 | Mason Greenwood’s first goal on his return! 🎥 #mufc
— The Transfer Insider (@Transferintel) October 8, 2023