fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

West Ham vann sterkan útisigur – Brighton kom til baka í Frakklandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 18:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikjum lauk nýlega í Evrópudeildinni. Leikið var í riðlum A til D.

West Ham gerði góða ferð til Freiburg og vann 1-2 sigur þar sem Lucas Paqueta og Nayef Aguerd gerðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum.

Marseille tók á móti Freiburg í hörkuleik. Heimamenn leiddu í hálfleik þökk sé mörkum Chanchel Mbemba og Jordan Veretout. Brighton sneri dæminu hins vegar við í seinni hálfleik og jafnaði með mörkum Pascal Gross og svo Joao Pedro úr víti í blálokin.

AEK og Ajax gerðu 1-1 jafntefli í Grikklandi. Steven Bergwijn kom gestunum yfir á 30. mínútu en Domangoj Vida jafnaði þegar stundarfjórðungur lifði leiks.

Atalanta vann þá 1-2 sigur á Sporting í stórleik.

Hér að neðan eru öll úrslit dagsins hingað til.

A-riðill

West Ham 1-2 Freiburg
TSC 2-2 Olympiacos 

B-riðill

Marseille 2-2 Brighton
AEK 1-1 Ajax

C-riðill

Real Betis 2-1 Sparta Prag
Aris 2-1 Rangers

D-riðill

Rakow 0-1 Sturm Graz 
Sporting 1-2 Atalanta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“