fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þetta er maðurinn sem lést á knattspyrnuleik – Allir hlupu til og reyndu að bjarga lífi hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derek Reynolds, stuðningsmaður Leyton Orient lést á leik liðsins á mánudag en allir á vellinum reyndu að bjarga lífi hans.

Reynolds fékk hjartaáfall í stúkunni en nærstaddir reyndu að koma til hjálpar.

Þannig hljóp fjöldi stuðningsmanna Leyton Orient inn á völlinn til að stöðva leikinn og fá hjartastuðtæki.

Frá vettvangi.

Leikurinn var stöðvaður vegna atviksins og leikmenn látnir fara inn inn í búningsklefa á meðan verið var að hlúa að Reynolds.

Því miður tókst ekki að bjarga lífi hans en Reynolds var afar dyggur stuðningsmaður félagsins.

Yfirvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki verið fljótari á staðinn til að bjarga lífi hans en leikurinn fór ekki aftur í gang vegna andlátsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“