fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu saman­burðinn á helstu töl­fræði­þáttum hjá skot­mörkum Arsenal – Margt sem kemur á ó­vart

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 11:35

Jorginho og Caicedo hafa verið á radar Arsenal / Samsett mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski miðju­maðurinn Jorgin­ho er hárs­breidd frá því að ganga í raðir Arsenal frá Chelsea fyrir um 12 milljónir punda. Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal er sagður vera drif­krafturinn á bak­við fé­lags­skiptin en lengi vel var Arsenal á höttunum eftir Moises Ca­icedo, miðju­manni Brig­hton.

For­ráða­menn Brig­hton voru hins tregir til þess að selja Caceido og var öllum til­boðum Arsenal í leik­manninn hafnað.

Það var þá sem kast­ljós Norður-Lundúna fé­lagsins beindist að Jorgin­ho en samningur hans við Chelsea rennur út í sumar.

Hann hefur nú samið um kaup og kjör við Arsenal og á í raun bara eftir að standast læknis­skoðun.

Í ljósi sögu­sagna undan­farinna vikna hefur töl­fræði­þjónustan Opta tekið saman helstu töl­fræði­þætti í leik Jorgin­ho og Moises Ca­icedo á yfir­standandi tíma­bili og borið þá saman.

Þar kemur í ljós að ekki ber mikið á milli og hefur Jorgin­ho betur saman­borið við Ca­icedo í fjórum töl­fræði­þáttum af fimm sem Opta ber saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun

Segir frá morðhótunum sem honum bárust eftir þessa ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Í gær

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar

Vilja kaupa fyrrum miðjumann Arsenal í janúar