fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Kristján Flóki framlengir við KR

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 09:09

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Flóki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR.

Framherjinn 28 ára gamli hefur verið á mála hjá KR síðan 2019 og ljóst að nú verður dvölin framlengd.

Kristján var mikið meiddur á síðustu leiktíð. Þar olli KR nokkrum vonbrigðum og hafnaði í fimmta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?