fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Emelía æfir með Bayern Munchen

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emelía Óskarsdóttir æfir nú með þýska stórliðinu Bayern Munchen.

Emelía er fædd árið 2006 og þykir gríðarlega mikið efni.

Faðir hennar er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í karlaflokki.

Emelía er á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð, þar spilar hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“