fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur hafnað 60 milljóna punda tilboði Arsenal í miðjumanninn Moses Caicedo.

Arsenal er í leit að miðjumanni í kjölfar meiðsla Mohamed Elneny.

Áðan var greint frá tilboði félagsins í Caicedo. Nú hefur því hins vegar verið hafnað.

Áhugi Arsenal á leikmanninum lifir en Brighton heldur því fram að hann sé ekki til sölu.

Chelsea er einnig á höttunum eftir leikmanninum en 55 milljóna punda tilboði félagsins fyrr í janúar var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir

Alonso sér fyrir sér að umbylta leikmannahópi Liverpool taki hann við – Salah og Van Dijk yrðu seldir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“

Mikil reiði í Hafnarfirði eftir tíðindi gærdagsins og leikmenn sagðir í áfalli – „Skammast mín“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sækjast formlega eftir því að halda HM

Sækjast formlega eftir því að halda HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forseti Barcelona steinhissa

Forseti Barcelona steinhissa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum

Grípa til örþrifaráða til að halda honum frá Liverpool og fleiri stórliðum
433Sport
Í gær

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum

Juventus skoðar þrjá sóknarmenn í enska boltanum
433Sport
Í gær

Endurkoma á Villa Park í kortunum

Endurkoma á Villa Park í kortunum