fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Mikael Egill heldur til Venezia

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 15:33

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson er genginn í raðir ítalska B-deildarliðsins Venezia.

Hinn tvítugi Mikael kemur frá Spezia og skrifar undir fimm ára samning.

Mikael hefur komið við sögu í ellefu leikjum Spezia í Serie A á þessari leiktíð en má búast við stærra hlutverki hjá Venezia.

Miðjumaðurinn er alinn upp hjá Fram og á tíu A-landsleiki að baki fyrir Íslands hönd.

Hjá Venezia eru þegar Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason, en sá síðarnefndi er úti á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Í gær

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Í gær

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Í gær

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina