fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Mikael Egill heldur til Venezia

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 15:33

Mikael Egill Ellertsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson er genginn í raðir ítalska B-deildarliðsins Venezia.

Hinn tvítugi Mikael kemur frá Spezia og skrifar undir fimm ára samning.

Mikael hefur komið við sögu í ellefu leikjum Spezia í Serie A á þessari leiktíð en má búast við stærra hlutverki hjá Venezia.

Miðjumaðurinn er alinn upp hjá Fram og á tíu A-landsleiki að baki fyrir Íslands hönd.

Hjá Venezia eru þegar Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason, en sá síðarnefndi er úti á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“