fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Kristján Flóki framlengir samning sinn í Vesturbænum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:42

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn stóri og stæðilegi, Kristján Flóki Finnbogason hefur framlengt samning sinn við Bestu deildar lið KR. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

Nýji samningurinn gildir til þriggja ára en Kristján Flóki hefur verið á mála hjá KR síðan árið 2019 er hann sneri heim úr atvinnumennsku eftir að hafa verið á mála hjá Start í Noregi..

,,Við óskum Flóka til hamingju með nýjan samning og hlökkum til áframhaldandi samstarfs,“ segir í yfirlýsingu KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric

Eru komnir í baráttu við félög í Mið-Austurlöndum um undirskrift Modric
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið