fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kristján Flóki framlengir samning sinn í Vesturbænum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 19:42

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn stóri og stæðilegi, Kristján Flóki Finnbogason hefur framlengt samning sinn við Bestu deildar lið KR. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.

Nýji samningurinn gildir til þriggja ára en Kristján Flóki hefur verið á mála hjá KR síðan árið 2019 er hann sneri heim úr atvinnumennsku eftir að hafa verið á mála hjá Start í Noregi..

,,Við óskum Flóka til hamingju með nýjan samning og hlökkum til áframhaldandi samstarfs,“ segir í yfirlýsingu KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár