fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Er allt annað en sáttur og Milan ætlar að bjóða honum útgönguleið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo er sagður ósáttur hjá Manchester City og gæti leitað annað.

Portúgalski bakvörðurinn hefur ekki verið í stóru hlutverki frá því enska úrvalsdeildin sneri aftur eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Það er Cancelo allt annað en sáttur með, en hann vill spila alla leiki.

Enska götublaðið The Sun segir að AC Milan gæti boðið Cancelo útgönguleið frá Englandsmeisturum City.

Milan er þó ekki eia liðið sem fylgist með gangi mála. Real Madrid hefur einnig áhuga.

Cancelo á feril að baki á Ítalíu, þar sem hann lék áður með Juventus og Inter.

Kappinn hefur verið á mála hjá Manchester City síðan 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna