fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Ítalía: Fyrrum leikmaður Everton frábær í jafntefli gegn Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 21:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ademola Lookman var geggjaður í kvöld er lið hans Atalanta spilaði við stórlið Juventus á útivelli.

Juventus hefur verið í töluverðri lægð á tímabilinu en leikurinn var gríðarlega fjörugur og voru sex mörk skoruð.

Lookman sem lék áður í ensku úrvalsdeildinni var heitur og skoraði tvö í 3-3 jafntefli.

Angel Di Maria og Arkadiusz Milik voru á meðal markaskorara Juventus en það var Danilo sem tryggði liðinu stig í seinni hálfleik.

Juventus 3 – 3 Atalanta
0-1 Ademola Lookman(‘5)
1-1 Angel Di Maria(’25, víti)
2-1 Arkadiusz Milik(’34)
2-2 Joakim Maehle(’46)
2-3 Ademola Lookman(’53)
3-3 Danilo(’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“