fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Svakaleg dramatík í Eyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 16:05

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2 – 2 Fram
0-1 Tiago(’52)
1-1 Sverrir Páll Hjaltested(’80)
2-1 Sverrir Páll Hjaltested(’85)
2-2 Þengill Orrason(’91)

Það var mikið fjör í Bestu deild karla en einn leikur fór fram í dag og spilað var í Eyjum.

Heimamenn í ÍBV fengu þar Fram í heimsókn og virtust ætla að næla í þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni.

Tiago kom Fram yfir í þessum leik en Sverrir Páll Hjaltested skoraði svo tvö mörk undir lok leiks og staðan allt í einu 2-1.

Það virtist ætla að tryggja ÍBV stigin þrjú eða þar til í uppbótartíma er Þengill Orrason skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir Fram til að tryggja eitt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur