fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Nicolas Pepe útskýrir ákvörðun sína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 16:00

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe gekk í raðir Trabzonspor í Tyrklandi frá Arsenal á dögunum.

Kappinn var lengi vel dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en hann var keyptur frá Lille á 72 milljónir punda árið 2019.

Pepe stóð ekki undir væntingum og er farinn til Tyrklands á frjálsri sölu. Hann segir að það hafi verið auðvelt að velja Trabzonspor.

„Það voru önnur félög í Tyrklandi sem höfðu áhuga en það sem skipti öllu var forsetinn, varaforsetinn og knattspyrnustjórinn,“ segir Pepe.

„Varaforsetinn ferðaðist til að hitta mig og ræða við mig. Hann útskýrði verkefnið fyrir mér. Þetta var eitthvað sem heillaði mig mikið og ég gat ekki hafnað boðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Í gær

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann