fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Drátturinn í deildarbikarnum: Titilvörn United hefst á heimavelli – City fékk mjög erfiðan drátt á útivelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 21:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í deildarbikarinn nú rétt í þessu en öll stærstu liðin mæta til leiks í þessari næstu umferð. Það er Manchester United sem hefur titil að verja.

Lærisveinar Erik ten Hag mæta Crystal Palace á heimavelli.

Það verður slagur í London þar sem Brentford og Arsenal eigast við. Þá munu Chelsea og Brighton eigast við í áhugaverðum leik.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley mæta Salford City sem er í eigu Gary Neville og félaga. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Cardiff mæta Blackburn þar sem Arnór Sigurðsson er á meðal leikmanna.

Liverpool mætir Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Það er svo stórleikur þegar Newcastle og Manchester City eigast við.

Drátturinn:
Ipswich – Wolves
Exeter – Luton
Aston Villa – Everton
Manchester United – Crystal Palace
Port Vale – Sutton United
Bradford – Middlesbrough
Bournemouth – Stoke City
Lincoln – West Ham
Brentford – Arsenal
Chelsea – Brighton
Salford City – Burnley
Fulham – Norwich
Blackburn – Cardiff City
Liverpool – Leicester
Newcastle – Manchester City
Mansfield – Peterbrough

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“