Darwin Nunez átti magnaða innkomu fyrir Liverpool í dag er liðið mætti Newcastle í ensku deildinni.
Newcastle var að vinna leikinn 1-0 áður en Nunez kom til sögunnar þegar 13 mínútur voru eftir.
Nunez skoraði tvö mörk fyrir Liverpool til að tryggja sigurinn en hann nýtti færi sín virkilega vel í bæði skiptin.
Hér má sjá hans mörk í dag.
🚨 GOAL | Newcastle 1-1 Liverpool | Darwin Nunez pic.twitter.com/QFOWuBXGRw
— VAR Tático (@vartatico) August 27, 2023
🚨 GOAL | Newcastle 1-2 Liverpool | Darwin Nunez (2)pic.twitter.com/QuaCCvWaML
— VAR Tático (@vartatico) August 27, 2023