fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór flaug til Kaupmannahafnar – Veitir ummælum Freys byr undir báða vængi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 21:06

Alexandra Helga og Gylfi Þór. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson flaug frá Íslandi til Kaupmannahafnar í dag. Hann hefur verið orðaður við Lyngby sem leikur þar í borg. Fótbolti.net greinir frá.

Hinn 33 ára gamli Gylfi hefur ekki spilað knattspyrnu í meira en tvö ár en þá var hann á mála hjá Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Hann hefur æft með Val í sumar og var orðaður við félagið en nokkuð ljóst er að hann fer ekki þangað.

Freyr Alexandersson þjálfar Lyngby og Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen spila allir með liðinu. Freyr sagði á dögunum að helmingslíkur væru á að Gylfi skrifaði undir hjá félaginu.

Frétt Fótbolta.net í kvöld virðist allavega ýta undir að Gylfi sé á leið til danska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“