fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Greenwood óttast það versta – Ronaldo hatar hann og það gæti reynst dýrt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2023 08:30

Mason Greenwood og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood sóknarmaður Manchester United telur sig ekki sá samningsboð frá Sádí Arabíu sökum þess að Cristiano Ronaldo þolir hann ekki.

Ronaldo og Greenwood lenti saman þegar þeir léku saman hjá Manchester United.

Greenwood spilar ekki aftur fyrir Unitedn en félagið tók þá ákvörðun í vikunni, tengist það grun um ofbeldi hans í nánu sambandi sem framherjinn hafnar.

Var Greenwood undir rannsókn lögreglu í heilt ár en málið var að lokum fellt niður.

Greenwood sagði á árum áðru að ferill Ronaldo væri búinn og komst framherjinn frá Portúgal að því, hann hefur síðan þá verið með horn í síðu Greenwood auk þess að vera ekki hrifin af viðhorfi hans.

Talið er að lið á Ítalíu og Tyrklandi reyni nú að klófesta Greenwood frá United en þessi 21 árs gamli framherji hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“