Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu 4.-13.september næstkomandi.
Hópurinn er vel mannaður og þar eru sjö atvinnumenn.
Hópurinn:
Arnar Daði Jóhannesson – Afturelding
Rúrik Gunnarsson – Afturelding
Birkir Jakob Jónsson – Atlanta
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik
William Cole Campbell – BVB Dortmund
Galdur Guðmundsson – FCK
Daníel Freyr Kristjánsson – FCM
Kristján Snær Frostason – HK
Logi Mar Hjaltested – Kári
Benóný Breki Andrésson – KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR
Lúkas Magni Magnason – KR
Haukur Andri Haraldsson – Lille
Þorri Stefán Þorbjörnsson – Lyngby
Daníel Tristan Guðjohnsen – Malmö FF
Helgi Fróði Ingason – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – Ægir