Lionel Messi skoraði stórkostlegt mark í deildabikarnum í Bandaríkjunum í nótt fyrir lið Inter Miami.
Messi hefur byrjað stórkostlega fyrir Miami og var að vinna sinn 44. titil á ferlinum sem er ótrúlegur árangur.
Leikurinn endaði í vítakeppni sem Miami vann en Messi skoraði frábært mark í venjulegum leiktíma.
Argentínumaðurinn kom boltanum í netið á 23. mínútu áður en leikmaður Nashville FC jafnaði metin í seinni hálfleik.
Miami vann svoi að lokum í vítakeppni en mark Messi má sjá hér.
Messi’s goal from this angle is INSANE pic.twitter.com/rLfQAMcX5C
— MC (@CrewsMat10) August 20, 2023