fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Birtir færslu á samfélagsmiðlum sem gleður stuðningsmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund nýjasti framherji Manchester United segist fara verða klár í slaginn en meiðsli hafa hrjáð kappann.

Hojlund kom meiddur í baki til Manchester United þegar félagið keypti hann frá Atalanta á dögunum.

Hojlund birtir nú færslu á Instagram þar sem hann segist vera klár í slaginn innan tíðar.

United sárvantar mann til að leiða sóknarlínu sína en þessi ungi Dani var keyptur með það í huga, hann er hins vegar enn óskrifað blað.

Hojlund var í eitt ár hjá Atalanta og skoraði níu mörk í ítölsku úrvalsdeildinni en United borgaði tæpar 70 milljónir punda fyrir kauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“