fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Lenti í svakalegri uppákomu á vinsælum áfangastað meðal Íslendinga

433
Mánudaginn 14. apríl 2025 12:30

Frá Costa del Sol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan The Upshot rifjar upp ansi skrautlegt atvik úr sumarfríi Sam Allardyce, Big Sam, hér í denn. Upprunalega var skrifað um atvikið í bókinni No Nonsense.

Eftir erfitt tímabil með Preston 1989 fóru Allardyce og vinir hans til Costa del Sol á Spáni. Þegar þeir voru orðnir þreyttir á sólbaði fékk Allardyce þá hugmynd að glíma.

Einn þeirra, Ronnie Hildersley, náði Allardyce loks niður og í kjölfarið grófu liðsfélagar hans í sandinn með hausinn upp úr.

Þeir smelltu stórum hátalara við eyra hans einnig svo Allardyce var að ærast.

Þeir sóttu hann ekki fyrr en einhverjum klukkustundum síðar. Allardyce var verulega pirraður á þeim tímapunkti en hefur fyrirgefið athæfið á endanum.

Allardyce var orðinn svo svangur að þegar komið var til baka á hótelið pantaði hann sér ellefu spæld egg og borðaði á skömmum tíma.

Allardyce hefur komið víða við á ferlinum og auðvitað stýrt fjölda liða á Englandi, sem og enska landsliðinu um stutt skeið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“