fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Sandra og Sif heiðraðar fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 18:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir vináttulandsleik Íslands og Finnlands, sem er nýfarinn af stað á Laugardalsvelli, var þeim Sif Atladóttur og Söndru Sigurðardóttur þakkað fyrir þeirra framlag til íslenska landsliðsins í gegnum árin.

Sif og Sandra hafa báðar lagt landsliðsskóna á hilluna eftir að hafa verið partur af landsliðinu í fjölda ára.

Sif spilaði sinn fyrsta leik árið 2007 og þann síðasta á EM á Englandi í fyrra. Sif spilaði samtals 90 leiki og hefur hún tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á sem eru fjögur talsins.

Sandra spilaði sinn fyrsta leik árið 2005 og þann síðasta í febrúar á þessu ári. Samtals spilaði Sandra 49 leiki og hefur, eins og Sif, tekið þátt í öllum stórmótum sem liðið hefur farið á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið