fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Enn ein stjarnan á leið til Sádí – Þrír milljarðar í árslaun

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 10:00

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska félagið Al Hilal hefur lagt fram stórt tilboð í Sergej Milinković-Savić, miðjumann Lazio.

Serbinn hefur verið lykilmaður fyrir Lazio undanfarin ár og oft orðaður við stærri lið.

Nú á hann aðeins ár eftir af samningi sínum og þarf að taka ákvörðun um framtíð sína í sumar.

Tilboð Al Hilal í hinn 28 ára gamla Milinković-Savić hljóðar upp á 40 milljónir evra og þá verða leikmanninum boðnar 20 milljónir evra á ári með þriggja ára samningi.

Fjöldi stórstjarna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarið. Hjá Al Hilal yrði Milinković-Savić liðsfélagi Ruben Neves og Kalidou Koulibaly.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“