Chelsea hefur enn ekki sýnt frá nýrri treyju sem verður notuð á næstu leiktíð á meðan önnur félög hafa gert slíkt.
Chelsea birti afskaplega athyglisverða mynd í gær og gefur þar sterklega í skyn að Nintendo verði nýr styrktaraðili félagsins.
Tölvuframleiðandinn Nintendo er einn sá stærsti í heimi og er útlit fyrir að það verði nýr styrktaraðili Chelsea á næstu leiktíð.
Aðrir vilja meina að Chelsea sé að breyta treyju sinni í svipaða hönnum og frá 1990 en ekkert fæst staðfest eins og er.
Myndina sem er tekin úr myndbandi má sjá hér fyrir neðan.