fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hvað eru þeir að gefa í skyn? – Myndin sem fáir skilja

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur enn ekki sýnt frá nýrri treyju sem verður notuð á næstu leiktíð á meðan önnur félög hafa gert slíkt.

Chelsea birti afskaplega athyglisverða mynd í gær og gefur þar sterklega í skyn að Nintendo verði nýr styrktaraðili félagsins.

Tölvuframleiðandinn Nintendo er einn sá stærsti í heimi og er útlit fyrir að það verði nýr styrktaraðili Chelsea á næstu leiktíð.

Aðrir vilja meina að Chelsea sé að breyta treyju sinni í svipaða hönnum og frá 1990 en ekkert fæst staðfest eins og er.

Myndina sem er tekin úr myndbandi má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“