fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ein breyting á landsliðshópnum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 13:32

Anna Björk Kristjánsdóttir. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein breyting hefur verið gerði á hópi íslenska kvennalandsliðsins fyrir vináttulandsleiki síðar í mánuðinum.

Anna Björk Kristjánsdóttir, nýr leikmaður Vals, kemur inn fyrir Ástu Eir Árnadóttur úr Breiðabliki.

Ísland tekur á móti Finnlandi 14. júlí kl. 18:00 á Laugardalsvelli og heimsækir svo Austurríki þar sem liðin mætast á Stadion Wiener Neustadt í Wiener Neustadt þann 18. júlí kl. 17:45.

Hópurinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Telma Ívarsdóttir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
Anna Björk Kristjánsdóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Elísa Viðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Berglind Rós Ágústsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Amanda Andradóttir
Agla María Albertsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Kauptu miða á leikinn gegn Finnlandi hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“