fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Valinn bestur og átti líka flottasta markið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 07:30

Elmar Kári fagnar marki á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elmar Kári Enesson Gogic, leikmaður Aftureldingar, var valinn leikmaður 9. umferðar í Lengjudeild karla og á hann einnig mark umferðarinnar.

Hrafnkell Freyr Ágústsson tilnefnir besta leikmann og flottasta markið í lok hvers þáttar af Lengjudeildarmörkunum, sem sýnd eru hér á 433 og í Sjónvarpi Símans.

Elmar skoraði tvö mörk í 4-3 sigri Aftureldingar á Fjölni í síðustu viku í toppslag Lengjudeildarinnar. Afturelding er nú með 5 stiga forskot á toppi deildarinnar.

video
play-sharp-fill

„Þetta var auðvelt val. Að skora tvö mörk í þessum toppslag,“ segir Hrafnkell í Lengjudeildarmörkunum.

Fyrra mark Elmars gegn Fjölni var valið það flottasta í umferðinni.

„Ég reyndi að finna einhvern annan en það var erfitt að líta framhjá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
Hide picture