fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Steven Gerrard horfir til Liverpool og vill kaupa leikmann sem Klopp er til í að losna við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara miðjumaður Liverpool gæti verið á leið til Sádí Arabíu en enska félagið er tilbúið að selja hann fyrir rétt verð.

Thiago er 32 ára gamall en hann á ár eftir af samningi sínum við Liverpool og ekki stefnir í nýjan samning frá félaginu.

Thiago hefur nú þegar hafnað tilboði frá Sádí Arabíu en Sádarnir eru ekki hættir.

Sky Sports segir að Al Ettifaq sem Steven Gerrard tók við í gær ætli sér að fá Thiago og gera hann að stjörnuleikmanni félagsins.

Fenerbache í Tyrklandi hefur einnig áhuga á Thiago sem líklega verður í minna hlutverki en áður eftir kaup Liverpool á Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister.

Liverpool vill bæta við fleiri miðjumönnum og því gæti félagið kosið það að losna við Thiago sem er einn af launahærri leikmönnum félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll