fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Staðfestir áhuga frá Manchester United – Tilboð gæti borist á næstu dögum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 15:00

Onana í leik gegn Feyenoord. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beppe Marotta, stjórnarformaður Inter Milan, hefur staðfest það að Manchester Urnited hafi áhuga á Andre Onana.

Onana er markmaður Inter og stóð sig vel á síðustu leiktíð en hefur einnig verið orðaður við Chelsea.

Man Utd virðist vera líklegasti áfangastaður Onana sem var áður hjá Ajax og vakti verulega athygli þar.

Samkvæmt blaðamanninum Alfredo Pedulla er Man Utd tilbúið að bjóða 45 milljónir evra í markvörðinn.

Inter er tilbúið að hlusta á boð í Onana en er þó talið vilja fá 50 milljónir punda.

,,Manchester United hefur sagt frá áhuga sínum á Onana sem gæti orðið að tilboði á næstu dögum,“ sagði Marotta.

,,Um leið og það á sér stað þá mun félagið fara vel yfir þau mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing