fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enginn kemst nálægt honum í launum eftir komuna á dögunum – Sá næst launahæsti líklega á förum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 16:00

Kai Havertz Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Havertz kostaði Arsenal 65 milljónir punda og er Chelsea að fá ansi góða upphæð fyrir leikmanninn sem sýndi ekki mikið á Stamford Bridge.

Samkvæmt Bild í Þýskalandi er Havertz nú lang launahæsti leikmaður Arsenal og fær 385 þúsund evrur á viku.

Það er miklu meira en Thomas Partey fær en hann var launahæsti leikmaður Arsenal fyrir komu Havertz.

Partey er talinn vera á 230 þúsund evrum á viku en hann gæti vel verið á förum frá Arsenal í sumar.

Enginn annar leikmaður kemst nálægt Havertz sem fær bónusgreiðslur ef hann hjálpar félaginu að vinna titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag