Helstu knattspyrnustjörnur í heimi eru að nýta síðustu dagana í sumarfríi sínu til að gera eitthvað skemmtilegt, flest lið á Englandi byrja að æfa eftir helgi.
Alvaran fer alveg að hefjast en aðeins er rúmur mánuður í það að enska úrvalsdeildin fari af stað.
Mo Salah leikmaður Liverpool er í ræktinni til að halda sér í formi á meðan Alisson liðsfélagi hans fer að veiða.
Cristiano Ronaldo er á snekkju og fleira gott eins og sjá má hér að neðan.