fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sádar lögðu risatilboð á borð Mourinho

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júní 2023 10:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska félagið Al Hilal bauð Jose Mourinho svakalegan samning snemma í mánuðinum fyrir að taka við liðinu. Portúgalski stjórinn hafnaði því hins vegar.

Hinn afar sigursæli Mourinho er stjóri Roma í dag og er einbeittur á verkefnið.

Hann hafnaði því um 4,5 milljarða króna árslaunum frá Al Hilal til að vera áfram í ítölsku höfuðborginni.

Sádi-Arabar eru afar metnaðarfullir í boltanum um þessar mundir og er fjöldi stjarna kominn í deildina þar í landi.

Þeir Ruben Neves og Kalidou Kouliably hafa til að mynda skrifað undir hjá Al Hilal.

Eftir að Mourinho hafði hafnað starfinu reyndi Al Hilal við Max Allegri, sem einn sagði nei takk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“